miðvikudagur, september 29, 2010

Svavar Knútur "Draumalandið" Homevideo

Svavar Knútur made this homevideo
"Draumalandið" (The Land of Dreams)
Ó, leyf mér þig að leiða
til landsins fjalla heiða
með sælu sumrin löng,
með sælu sumrin löng,
þar angar blóma breiða,
við blíðan fuglasöng.
Þar angar blóma breiða
þar angar blóma breiða
við blíðan fuglasöng.

Þar aðeins yndi fann ég,
þar aðeins við mig kann ég,
þar batt mig tryggðaband,
þar batt mig tryggðaband;
því þar er allt sem ann ég,
það er mitt draumaland.
Því þar er allt sem ann ég,
því þar er allt sem ann ég,
það er mitt draumaland.
www.youtube.com/v/W_CYdKVH1D4?fs=1&hl&fmt=18

Svavar Knútur

Engin ummæli: